Atvinnulíf

true

Aflamark ýsu og ufsa hækkað umtalsvert

Einnig smávægileg hækkun í þorski Hafrannsóknastofnun kynnti á miðvikudag úttekt á ástandi nytjastfona og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu er lagt til aflamark fyrir á þriðja tug stofna. Miðað er við varúðarsjónarmið og hámarksnýtingu til lengri tíma litið. Ráðlagt aflamark ýsu er 57.982 tonn fyrir fiskveiðiárið 2018 til 2019. Það…Lesa meira

true

Opnunarhátíð B59 Hotel á morgun

Eins og greint hefur verið frá í Skessuhorni verður B59 Hotel í Borgarnesi formlega opnpað næstkomandi laugardag, 16. júní. Á morgun, föstudaginn 15. júní, verður hins vegar blásið til sérstakrar opnunarhátíðar. Íbúum í Borgarnesi, Akranesi og nærsveitum er boðið í heimsókn og að kynna sér nýja hótelið. Opna húsið hefst kl. 14:00 og stendur til…Lesa meira

true

Sementsverksmiðjan er sextug í dag

Í dag, fimmtudaginn 14. júní, eru sextíu ár liðin frá því Sementsverksmiðjan á Akranesi var vígð. Hinn 14. júní 1958 bar upp á laugardag og var vígsludagurinn mikill hátíðisdagur á Akranesi. Bygging verksmiðjunnar hafði þá staðið yfir um tveggja ára skeið. Á baksíðu Morgunblaðsins birtist eftirfarandi klausa í tilefni dagsins, rituð af Oddi Sveinssyni, fréttaritara…Lesa meira

true

„Það þurfa allir þak yfir höfuðið“

Mikil hreyfing hefur verið á fasteignamarkaði undanfarna mánuði og að sögn Soffíu Sóleyjar Magnúsdóttur fasteignasala virðist ekkert lát á því í fyrirsjáanlegri framtíð. „Það hefur verið mjög mikið að gera, eignir eru að fara mjög hratt og það vantar alltaf fleiri á skrá,“ segir hún. Soffía hafði aldrei unnið við fasteignasölu þegar hún stofnaði Fasteignamiðlun…Lesa meira

true

Kaffihúsið Gilbakki opnað á Hellissandi

Nýtt og glæsilegt kaffihús var opnað á Hellissandi á dögunum. Kaffihúsið Gilbakki, sem staðsett er við Höskuldarbraut, er rekið af þeim hjónum Önnu Þóru Böðvarsdóttur og Lúðvík Ver Smárasyni. Áður hefur Anna Þóra rekið Gamla Rif til margra ára en því er nú búið að breyta í gistihús. Húsnæði kaffihússins er sérstak fyrir margra hluta…Lesa meira

true

Íslenskt lambakjöt í útrás

Um 200 tonn seldust í Japan í fyrra Markaðsstofan Icelandic Lamb hefur undanfarin misseri unnið að markaðssetningu á íslensku lambakjöti í Japan. Er það gert í samvinnu við kjötútflytjendur og japanska innflutningsfyrirtækið Global Vision. Fyrirtækið flytur inn til Japans ýmsar sérvörur frá Evrópu og Norður-Ameríku og selur til veitingastaða, dreifingaraðila og sérverslana. „Íslenskt lamba- og…Lesa meira

true

Mæstro opnaður í Grundarfirði

Undanfarin ár hefur Baldur Orri Rafnsson rekið pylsuvagninn Meistarann í Grundarfirði við góðan orðstír. Nú hefur örlítil breyting orðið þar á, því Meistarinn heitir núna Mæstro Street Food. Einnig hefur útliti vagnsins verið breytt lítillega. Í stað rauða vagnsins sem staðið hefur í Grundarfirði undanfarin ár er vagninn núna svartur og stíhreinn. Góður rómur hefur…Lesa meira

true

Endurnýta malbikið

Fyrir helgi var Innnesvegur á Akranesi fræstur og var gamla malbikið endurnýtt á tveimur bæjum í Hvalfjarðarsveit. Þar var því dreift á innkeyrslur bæjanna og jafnað út. Næst var valtað yfir það og með tímanum mun það jafna sig og festast betur saman. Svona malbik hefur ekki sama burð og það sem notað er á…Lesa meira

true

Um 230 unglingar hafa sótt um í vinnuskólanum á Akranesi

Um þessar mundir er kennslu í skólum að ljúka og unga fólkið í leit að vinnu og margir að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði. Víðs vegar má því sjá ungmenni í vinnuskólum slá og raka gras, hreinsa til í beðum og gera snyrtilegt í bæjarfélögum sínum. Á Akranesi býðst ungmennum á aldrinum 14-17 ára…Lesa meira

true

Akranesferjan siglir ekki í sumar

Sæferðir munu ekki sigla milli Akraness og Reykjavíkur á komandi sumri. Í tilkynningu fyrirtækisins segir að ekki hafi tekist að fá hentuga ferju sem uppfyllir kröfur yfirvalda á Íslandi um slíkar siglingar. Sem kunnugt er stóð fyrirtækið fyrir áætlanasiglingum yfir Faxaflóann síðasta sumar. Um var að ræða tilraunaverkefni í samvinnu við Akraneskaupstað og Reykjavíkurborg. Var…Lesa meira