
Einnig smávægileg hækkun í þorski Hafrannsóknastofnun kynnti á miðvikudag úttekt á ástandi nytjastfona og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu er lagt til aflamark fyrir á þriðja tug stofna. Miðað er við varúðarsjónarmið og hámarksnýtingu til lengri tíma litið. Ráðlagt aflamark ýsu er 57.982 tonn fyrir fiskveiðiárið 2018 til 2019. Það…Lesa meira