
Fyrsta langreyður nýhafinnar hvalvertíðar var dregin á land í hvalstöðinni í Hvalfirði seint á fimmtudagskvöld. RÚV greindi frá. Langreyðurin var 67 feta löng og 80 tonn að þyngd. Það var Hvalur 8, sem siglt var á miðin á mánudagskvöld, sem kom með dýrið að landi. Þar voru sýni tekin úr því og hvalurinn síðan skorinn.Lesa meira