
Sex manns sem búa á Silfurtúni í Búardal hafa náð þeim virðulega aldri að komast yfir nírætt. Fimm þeirra eru íbúar á Silfurtúni; níræðar eru þær Inga Aðalheiður Guðbrandsdóttir, Pálína Guðrún Gunnarsdóttir og Guðbjörg Margrét Jónsdóttir, sem aldrei er kölluð annað en Bigga. Jóhann Sæmundsson er 91 árs en aldursforseti hópsins er Selma Kjartansdóttir, 95…Lesa meira








