
Eins og allir Júróvisjónaðdáendur landsins vita er fyrra undankvöldið í Söngkeppni sjónvarpsins framundan næsta laugardag. Þar munu fimm lög berjast um hylli þjóðarinnar. Þeirra á meðal er lagið Klukkan tifar, en flytjendur þess eru hin vestlenska Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir og Ísold Wilberg Antonsdóttir. Skessuhorn hitti þær Helgu og Ísold á mánudag og ræddi við þær…Lesa meira








