
Aðalfundur hjá Kúabændafélaginu Baulu fór fram miðvikudaginn 19. febrúar og var þar nokkrum kúabúum veittar viðurkenningar fyrir ræktunarstörf. Kúabændafélagið Baula nær frá sunnanverðu Snæfellsnesi, um Mýrar og Borgarfjörð norðan Skaðsheiðar og var félagið stofnað árið 2011, en hlutverk félagsins er að vinna að sameiginlegum hagsmunum kúabænda á þessu svæði. Á fundinum fór Arnar Árnason formaður…Lesa meira