Veröld

Veröld – Safn

true

Nocturnal Blood er svar við væmni í vampírubókmenntum

Villimey hefur frá unga aldri verið heilluð af vampírum og þeim sagnaheimi sem umlykur þær. Hún þakkar eldri bróður sínum, Hafsteini Mar Sigurbjörnssyni áhugann, en hann var duglegur við að kynna hana fyrir allskyns vampírum eins og Drakúla greifa sem varð hvað frægastur í skáldsögu Bram Stoker og fjöldi annarra skáldsagna byggir á. Í skáldsögu…Lesa meira

true

Loðnuveiðar tók fljótt af

Fimmtíu grömmum af loðnu var landað á Akranesi á dögunum. Samanstóð aflinn af 35 gramma hæng og 15 gramma hrygnu sem reyndar var búin að hrygna. Hjónin eru jafnframt fyrsta og eina loðnan sem borist hefur að landi á þessari vertíð. Að öðru leyti varð ekkert af loðnuvertíð þetta árið. Loðnan veiddist á króka á…Lesa meira

true

Ein sekúnda frá hverjum degi ársins – MYNDBAND

Skagamaðurinn Kristinn Gauti Gunnarsson útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands núna í desembermánuði síðastliðnum. Hann birti nýverið á YouTube myndband sem hann gerði um árið 2018 í lífi sínu. Þar gefur að líta eina sekúndu í mynd frá hverjum einasta degi ársins. „Árið 2018 var líklega besta og viðburðaríkasta ár lífs míns. Það byrjaði með bestu vinum…Lesa meira

true

Súkkulaði á götum þýsks smábæjar

Ómissandi hlut af jólunum er í huga margra súkkulaði og því er mikilvægt að framboð á súkkulaði sér nægt. Verksmiðjustjóri DreiMeister súkkulaðiverksmiðjunnar í Westoennen, Markus Luckey, í vesturhluta Þýskalands prísar sig sælan að leki úr verksmiðjunni hafi ekki gerst nær jólunum en hann gerði. Í frétt frá svæðisblaðinu Soester Anzeiger segir að geymslutankur í verksmiðjunni…Lesa meira

true

Er reykskynjarinn í lagi?

Aðventan er sá tími sem mestar líkur eru á að kvikni í á heimilum. Því er mælt með að fólk yfirfari brunavarnir heimilisins og skipti um rafhlöður í reykskynjurum í byrjun desember. Til að minna á þetta sendi slökkviliðið í Bergen í Noregi frá sér þetta gamansama myndband.Lesa meira

true

Gætum varúðar í aðdraganda jóla og áramóta

Nú fer í hönd tími óhefðbundinna skreytinga í aðdraganda jóla og áramóta. Um leið skapast aukin eldhætta, ekki síst ef kveikt er á kertum. Þá þarf að yfirfara eldvarnarbúnað, æfa flótta úr íbúðarhúsnæði og annað sem gerir okkur hæfari til að bregðast við ef eldur verður laus. Bjarni Kristinn Þorsteinsson slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð vill koma…Lesa meira

true

Julehilsen fra Närpes

Bästa vänner i våra nordiska vänorter! Vi har nu en månad kvar till jul, men redan för en vecka sedan hölls den traditionella julöppningen på torget i Närpes. Huvudgatan lyses nu upp av olika ljusanordningar – de har en uppiggande effekt i den annars så mörka årstiden. Mörkret  har under de senaste veckorna förstärkts av…Lesa meira

true

Sögðu skilið við stórborgarlífið og fluttu í Borgarnes

Blaðamaður Skessuhorns fékk hlýjar móttökur í heimsókn hjá Heiðrúnu Bjarnadóttur Back í Borgarnesi fyrir helgina. Síðastliðið sumar flutti Heiðrún í Borgarnes frá Kaupmannahöfn ásamt eiginmanni sínum Michael Back og tveimur börnum þeirra, Heklu Isabel sem er fimm ára og Erni Elíasi sem er á þriðja aldursári. Heiðrún er fædd og uppalin í Borgarnesi, dóttir hjónanna…Lesa meira

true

Tekur Hótel Hafnarfjall á leigu

Sú breyting hefur orðið á rekstri Hótels Hafnarfjalls í Hafnarskógi að Steinþór Árnason veitingamaður hefur tekið rekstur hótelsins á leigu. Farfuglaheimilið í Borgarnesi keypti staðinn árið 2013, ásamt tíu hektara lands. „Við byrjuðum á því að laga húsnæðið hérna smám saman, samhliða því að við fengum svæðið deiliskipulagt og byggðum fimm smáhýsi af ellefu sem…Lesa meira