
Nýlega hélt Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing. Á dagskrá þingsins var kosning um þrjú efstu sætin á framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Sigurvegari kosninganna er Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari og oddviti Samfylkingarinnar á Akranesi og forseti bæjarstjórnar. Hann hlaut 51 atkvæði af 94, en Gunnar Tryggvason varð næstur með 26 atkvæði. Jónína Björg Magnúsdóttir á Akranesi…Lesa meira