
Magnús Benediktsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Fjórðungsmóts Vesturlands í hestaíþróttum sem haldið verður í Borgarnesi dagana 7.-11. júlí í sumar. Maggi er flestum hestamönnum kunnur en hann hefur verið áberandi í hestamennskunni allt frá barnsaldri. Hann starfaði lengi við tamningar og árið 2014 gerðist hann framkvæmdastjóri Hestamannafélagsins Spretts þar sem hann starfaði til ársins…Lesa meira








