
Rannsóknaskipið Pourquoi pas? fórst eins og kunnugt er við Straumfjörð á Mýrum 16. september árið 1936. Með skipinu fórst franski vísindamaðurinn og landkönnuðurinn Jean-Baptiste Charcot ásamt nærri allri sinni áhöfn en alls fórust 40 manns í slysinu og aðeins einn skipverji komst lífs af. Nú hefur verið gefin út bók um fornleifarannsókn á flaki skipsins…Lesa meira