Veröld

Veröld – Safn

true

Aðventan – tími vonarinnar

Kæru lesendur! Senn líður að lokum þessa árs, 2020. Það er gjarnan í mörg horn að líta þegar horft er um öxl. Sumt fellur í gleymsku á meðan annað er þess eðlis að erfitt er að líta framhjá því. Það hefur sannarlega margt á daga okkar drifið undanfarið ár vegna heimsfaraldursins sem ekki hefur farið…Lesa meira

true

Búið að vera ævintýri líkast

„Þetta er búið að vera ævintýri líkast eftir að ég kom til IFK Norrköping árið 2018. Bæði það að mér hefur gengið vel með liðinu og vegnað vel með landsliðum Íslands, bæði með U-21 árs liðinu og svo var auðvitað alveg ógleymanlegt að koma inn á í mínum fyrsta A- landsleik gegn Englendingum á Wembley…Lesa meira

true

Gefur út ljósmyndabók um störf björgunarsveita

Komin er út bókin Shooting Rescue, sem er 160 blaðsíðna ljósmyndabók með sögunum á bakvið myndirnar á íslensku og ensku. „Síðustu tíu árin hef ég verið hirðljósmyndari Slysavarnafélagsins Landsbjargar og ljósmyndað björgunarsveitir á æfingum og í útköllum. Myndefnið hefur svo verið notað í kynningarstarf fyrir félagið og ekki síður sem innlegg í söguskráningu og heimildavinnu…Lesa meira

true

Um langan veg – stúlkan sem var ættleidd

Út er komin barnabókin Um langan veg eftir Gunnar Bender. Nýfætt stúlkubarn finnst yfirgefið í böggli um nótt fyrir utan barnaheimli í Hunanhéraði í Kína og sagan segir frá því þegar stúlkan hittir nýja foreldra sem taka hana með sér um langan veg til Íslands þar sem hún gengur í skóla og kynnist öðrum krökkum.…Lesa meira

true

Bókin Hulda og töfrasteinninn hefur sögusvið á Vesturlandi

Í dag kom út bókin Hulda og töfrasteinninn eftir Valgerði Bachmann. Valgerður hefur gengið með þessa bók í maganum síðan hún var 14 ára en þá sat hún í herberginu sínu að Rauðsgili í Hálsasveit og leyfði sér að dreyma um að einn daginn myndi hún gefa út bók. Valgerður hefur áður gefið út Litlu…Lesa meira

true

Kindasögur 2

Hjá bókaútgáfunni Sæmundi á Selfossi er komin út bókin Kindasögur, 2. bindi, eftir Aðalstein Eyþórsson og Guðjón Ragnar Jónasson. Fyrra bindi Kindasagna kom út á síðasta ári og hlaut afbragðsgóðar viðtökur landsmanna. Höfundarnir ákváðu því að bæta við öðru bindi með fleiri frásögnum af afrekum og uppátækjum íslenskra kinda. Í nýju bókinni er víða leitað…Lesa meira

true

Á ferð og flugi með ömmu í Akrafjalli

Árið 2012 skrifaði Hallbera Jóhannesdóttir á Akranesi bókina Á ferð og flugi með ömmu og fékk hún Bjarna Þór Bjarnason listamann til að myndskreyta hana. Hallbera gaf síðan bókin út sjálf. Sú bók var um ömmu og Frey, sem er 6 ára, en þau fara um Akranes og amma fræðir strákinn í leiðinni. Bókin seldist…Lesa meira

true

Nútímalegir jólasveinar í jólalínu Þjóðminjasafnsins

Borgnesingurinn Jóhanna Þorleifsdóttir tók upp á því á aðventunni á síðasta ári að gleðja samstarfsfólk sitt á Þjóðminjasafninu með uppfærðum teikningum af jólasveinunum. Jóhanna er myndlistarkona að mennt, lauk námi frá Listaháskóla Íslands árið 2012 og hefur unnið við myndskreytingar og uppsetningar á bókum auk þess að taka að sér ýmis verk tengd myndlistinni og…Lesa meira

true

Aðventa og hátíð án streitu

Streituskólinn á Vesturlandi og Heilsuvernd sendir lesendum Skessuhornsvefjarins fallega kveðju. Með Jóladagatalinu okkar viljum við gera gagn og leggja okkar af mörkum til þess að gefa íbúum hugmyndir að streitulausum eða streituminni aðventu- og jólahátíð.Lesa meira

true

Verkalýðsfélag Akraness flutt í nýtt húsnæði

Verkalýðsfélag Akraness flutti á dögunum starfsemi sína í nýtt húsnæði við Þjóðbraut 1. Eldra húsnæði félagsins við Sunnubraut á Akranesi, sem er um 100 fermetrar auk 40 fermetra fundarsalar undir súð, var orðið alltof lítið og rúmaði ekki lengur starfsemi félagsins. Hið nýja húsnæði er hins vegar um 300 fermetrar og hátt til lofts og…Lesa meira