
Streymisveitan Amazon tilkynnti í morgun að tökur á sjónvarpsþáttaröð um Hringadróttinssögu myndu hefjast á næstu mánuðum. Amazon hyggst leggja minnst 125 milljarða íslenskra króna í þættina, sem mun gera þá að dýrustu sjónvarpsþáttaröð sögunnar. Söguþræðinum hefur verið haldið leyndum en hann mn að mestu hverfast um atburði sem áttu sér stað áður en Föruneyti hringsins…Lesa meira







