
Skagamaðurinn Andri Snær Axelsson keppti ásamt fimm öðrum Íslendingum á Ólympíuleikunum í stærðfræði sem fram fóru í Bath á Englandi nú fyrir skömmu. Náði Andri Snær þar frábærum árangri og hlaut heiðursviðurkenningu. „Þetta var alveg rosalega skemmtilegt. Það var mjög sérstakt að taka þátt og eiginlega smá súrrealískt,“ segir Andri Snær þegar Skessuhorn heyrði í…Lesa meira








