
Landhelgisgæsla Íslands gegnir veigamiklu hlutverki þegar kemur að öryggi sjófarenda. Mælingar sýna að til stofnunarinnar er borið mikið traust. Landsmenn finna til öryggis að grannt sé fylgst með ferðum skipa og báta, þyrlur Gæslunnar þekkja allir og varðskipin gegna mikilvægu hlutverki við eftirlit og björgun. Í Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar við Skógarhlíð í Reykjavík er fjölþættri starfsemi…Lesa meira








