
Eldur kviknaði í íbúðarhúsinu á Snartarstöðum í Lundarreykjadal þriðjudaginn 2. júní síðastliðinn. Nú rúmum þremur mánuðum síðar styttist í að þau Guðrún María Björnsdóttir og Jóhann Páll Þorkelsson, bændur á Snartarstöðum, fái þak yfir höfuð fjölskyldunnar á ný. Guðrún María, eða Gunna Mæja eins og hún er alltaf kölluð, var að vigta kartöflur og gefa…Lesa meira








