
Í júní á síðasta ári var stórt og mikið eldra hús tekið af stalli sínum á Akureyri og flutt í tveimur hlutum að Refsstöðum í Hálsasveit. Hús þetta var byggt árið 1938 og hýsti lengst af bátasmiðju á Eyrinni. Hjónin Anna Lísa Hilmarsdóttir og Brynjar Bergsson keyptu húsið og fluttu á melinn vestan við stórt…Lesa meira