
Áætlað er að Vínlandssetur í Búðardal verði opnað á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl næstkomandi. Framkvæmdir við Vínlandssetur standa nú yfir, en setrið verður sem kunnugt er staðsett í Leifsbúð, við sjávarsíðuna í Búðardal. „Verið er að taka húsið í gegn, skipuleggja rýmið og gera það hæft fyrir rekstur,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir, verkefnastjóri atvinnu-,…Lesa meira








