
Ísrael bar sigur úr býtum í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fór í gær í Portúgal. Það var söngkonan Netta Bartzialai sem flutti lagið TOY. Framlag Kýpur varð í öðru sæti og Austurríki hafnaði í þriðja sæti. Íslenskir áhorfendur voru hins vegar á allt öðru máli; gáfu Danmörku 12 stig, Tékklandi tíu og Þjóðverjum átta…Lesa meira