
Danska hirðin er í þarlendum fjölmiðlum gagnrýnd harðlega fyrir að hafa ekki látið vita um veikindi Hindriks prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar drottningar. Komið hefur í ljós að hann glímir við alzheimer, eða heilabilun. Ef fjölmiðlafólki hefði verið gerð ljós veikindi hans, hefði það fjallað öðruvísi um mál honum tengd, af varfærni með tilliti til veikindanna.…Lesa meira