
Þýska Volkswagen bílasamstæðan er nú stærsti bílaframleiðandi heims og hefur velt hinum japanska Toyota af stalli. VW seldi á síðasta ári 10,3 milljónir bíla, en Toyota 10,18 milljónir bíla. Einkum er það mikil sala Volkswagen bíla í Kína sem tryggði þeim efsta sætið árið 2016. Þetta gerist þrátt fyrir fréttir á síðasta ári um svindl…Lesa meira