
Vorferðir kóranna standa nú sem hæst og greinilegt að margir kórar renna hýru auga til Akranesvita, sem er þekktur fyrir góðan hljómburð. Fjórir kórar hafa sungið þar frá því skömmu fyrir mánaðamótin síðustu, sem er óvenju mikið að sögn Hilmar Sigvaldasonar vitavarðar. „Það er afar sjaldgæft að fá svo marga kóra í heimsókn á svo…Lesa meira








