
Í sumar mun nýr sérútbúinn bíll á vegum Já, í samstarfi við Toyota, taka 360° myndir við helstu kennileiti og götur bæja hér á landi fyrir kortavefinn á Já.is. Um er að ræða umhverfisvænan Toyota Yaris Hybrid bíl. Já-bíllinn verður á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum í júní en fer síðan um Suðurland, Austurland,…Lesa meira








