
Villimey hefur frá unga aldri verið heilluð af vampírum og þeim sagnaheimi sem umlykur þær. Hún þakkar eldri bróður sínum, Hafsteini Mar Sigurbjörnssyni áhugann, en hann var duglegur við að kynna hana fyrir allskyns vampírum eins og Drakúla greifa sem varð hvað frægastur í skáldsögu Bram Stoker og fjöldi annarra skáldsagna byggir á. Í skáldsögu…Lesa meira








