
Þjóðarátakið Ég á bara eitt líf hefur sent frá sér annað myndband. Í myndbandinu er talað við ungmenni sem lýsa því hve greitt aðgengi að lyfseðilsskyldum lyfjum sé. Þar er einnig rætt við lækna á bráðadeild Landspítalans, sjúkraflutningafólk og lögrelufulltrúa. Í augum allra sem rætt er við er misnotkun á lyfseðilsskyldum lyfjum vaxandi vandamál sem…Lesa meira








