Veröld

Veröld – Safn

true

Málverk veldur heilabrotum

Listfræðingar og almenningur hafa að undanförnu furðað sig á atriði í gömlu málverki efitr Ferdinand Georg Waldmüller.  Verkið var málað 1860 og er til sýnis í Neue Pinakothek safninu í München í Þýskalandi. Engu líkara er en stúlkan á myndinni haldi á einhverju og segja samsæriskenningasmiðir að sjálfsögðu sé hún með farsíma í hönd og…Lesa meira

true

Jude Law glæsilegur í hlutverki Dumbledore

Um þessar mundir er unnið hörðum höndum að framhaldi ævintýramyndarinnar Fantastic Beasts. Framleiðslufyrirtækið Warner Bros tilkynnti fyrir skemmstu að myndin bæri heitið Fantastic Beasts: The Crimes of Grindewald. Verður hún frumsýnd í nóvember 2018. Myndin skartar mörgum af dáðum persónum J.K. Rowling, höfundar Harry Potter bókanna. Meðal annars má sjá hjartaknúsaranna Jude Law í hlutverki…Lesa meira

true

MYNDBAND: Dáleiðandi kindur í Fljótstungurétt

Þann 9. September síðastliðinn birti ljósmyndarinn Gunnar Freyr Gunnarsson myndband úr leitum Fljótstunguréttar í Borgarfirði á Instagram síðu sinni. The annual roundup of sheep. #iceland A post shared by GUNNAR FREYR (@icelandic_explorer) on Sep 22, 2017 at 5:59am PDT Hægt er að fylgjast með Gunnar Freyr á Instagram @Icelandic_Explorer og vefsíðunni www.icelandicexplorer.com  Lesa meira

true

Danskir fjölmiðlar gagnrýna hirðina

Danska hirðin er í þarlendum fjölmiðlum gagnrýnd harðlega fyrir að hafa ekki látið vita um veikindi Hindriks prins, eiginmanns Margrétar Þórhildar drottningar. Komið hefur í ljós að hann glímir við alzheimer, eða heilabilun. Ef fjölmiðlafólki hefði verið gerð ljós veikindi hans, hefði það fjallað öðruvísi um mál honum tengd, af varfærni með tilliti til veikindanna.…Lesa meira

true

Já 360° bílinn myndar um allt land í sumar

Í sumar mun nýr sérútbúinn bíll á vegum Já, í samstarfi við Toyota, taka 360° myndir við helstu kennileiti og götur bæja hér á landi fyrir kortavefinn á Já.is. Um er að ræða umhverfisvænan Toyota Yaris Hybrid bíl. Já-bíllinn verður á ferðinni á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum í júní en fer síðan um Suðurland, Austurland,…Lesa meira

true

Tekur reglulega leirbað sér til heilsubótar

Hundurinn Kolli er í eigu Steinunnar Snæland Bergendal sem búsett er í Noregi. Kolli er mikill náttúruhundur. Finnst honum fátt notalegra en að fara í leirbað í pytti einum í landareigninni. Þar liggur hann drykklanga stund en skríður síðan á land hundblautur, sæll en skítugur upp fyrir haus. Líklega fær hann við leirbaðið unaðstilfinningu líkt…Lesa meira

true

Finnur þú dýrin?

Það eru ekki bara kamelljónin sem geta fallið inn í umhverfi sitt og falist vel í náttúrunni. Alls kyns skepnur úr dýraríkinu hafa þann hæfileika að geta fallið algerlega inn í sitt umhverfi, enda veltur líf þeirra á því. Á þessum skemmtilegu myndum má sjá ýmis dýr í felulitunum, allt frá lifrum sem líkjast laufblöðum,…Lesa meira

true

Regnbogaþorp í Indónesíu

Kapmung Pelangi er lítið þorp í Indónesíu sem hefur vakið athygli út fyrir landsteinana. Ástæðan er sú að bæjarstjórnin ákvað að fjárfesta fyrir rúmlega 22 þúsund Bandaríkjadali og mála 232 hús í fátækrahverfi bæjarins, sem voru orðin niðurnídd og illa farin. Það var Slamet Widodo, 54 ára gamall skólastjóri, sem fékk hugmyndina að láta mála…Lesa meira

true

Epli verður umboðsaðili fyrir Iphone

Epli hefur náð umboði fyrir Iphone símana frá símafyritækjunum Símanum, Vodafone og Nova. Félögin hafa haft umboðin síðan 2009. Í viðtali við Vísi.is segir Guðni Rafn Eiríksson hjá Epli að nú hafi fyrirtækið umboð fyrir alla vöruflokka Apple hér á landi. Epli er bæði heild- og smásali á vörum Apple og rekur tvær verslanir, við…Lesa meira

true

Frumsýna nýjan og kraftmeiri Honda Civic

Nýr og kraftmeiri Honda Civic verður frumsýndur hjá Bílveri á Akranesi á laugardaginn 20. maí klukkan 11-17. „Nýi Honda Civic er allt í senn sportlegur og kraftmikill, glæsilegur á götu, rúmgóður og lipur í akstri. Honda Civic hefur löngum verið þekktur sem kraftmesti bíllinn í sínum flokki og nýjasta útgáfan sem verður frumsýnd á morgun…Lesa meira