
Mikill viðbúnaður er í Norður Kaliforníu vegna hárrar vatnsstöðu í Oroville stíflunni. Vegna mikillar úrkomu er óttast að stíflan bresti en hún er sú stærsta í Bandaríkjunum. Í gær byrjaði vatn að renna yfir varnargarða, en það hefur aldrei gerst í 50 ára sögu þessa gríðarstóra mannvirkis. Hátt í 200 þúsund íbúum nærliggjandi héraða hefur…Lesa meira