
Snorrastofa og Reykholtskirkja taka höndum saman og fagna fullveldisdegi á fyrsta sunnudegi í aðventu, 1. desember næstkomandi. Hátíðin hefst með messu í kirkjunni klukkan 14 og hátíðarkaffi að henni lokinni í safnaðar- og sýningarsal. Klukkan 16 býður Snorrastofa til fyrirlestrar dr. Auðar Hauksdóttur fyrrverandi forstöðumanns Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um viðhorf Dana til íslenskrar tungu og…Lesa meira