
Ævintýraheimur jólanna mun ráða ríkjum í Garðalundi á Akranesi næstkomandi laugardagskvöld, 14. desember. Þá verður haldin hin árlega Jólagleði í Garðalundi. Hefst hún kl. 19:00 þegar kveikt verður á ljósunum hans Gutta, en að svo búnu tekur ævintýraheimur jólanna við. Sem fyrr er jólagleðin ætluð öllum sem vita að jólasveinninn er til sem og aðstandendum…Lesa meira