Mannlíf

true

Jólagleði í Garðalundi á laugardagskvöld

Ævintýraheimur jólanna mun ráða ríkjum í Garðalundi á Akranesi næstkomandi laugardagskvöld, 14. desember. Þá verður haldin hin árlega Jólagleði í Garðalundi. Hefst hún kl. 19:00 þegar kveikt verður á ljósunum hans Gutta, en að svo búnu tekur ævintýraheimur jólanna við. Sem fyrr er jólagleðin ætluð öllum sem vita að jólasveinninn er til sem og aðstandendum…Lesa meira

true

Síðasta jólatréð frá Drammen

Víða um landshlutann voru jólaljós tendruð á jólatrjám fyrstu vikuna í aðventu. Hólmarar söfnuðust saman og kveiktu ljósin á trénu frá Drammen í Hólmagarði síðasta miðvikudag. Veðrið var með besta móti og margt um manninn. Tónmenntanemar Grunnskólans í Stykkishólmi sungu jólalög, kvenfélagskonur seldu heitt súkkulaði og smákökur, jólasveinarnir kíktu í heimsókn og gáfu börnunum mandaríur…Lesa meira

true

Margir á netinu í óveðrinu

Gagnaumferð um ljósleiðara Gagnaveitu Reykjavíkur var rúmum fjórðungi meiri en venjulega í óveðrinu á þriðjudagskvöld. Náði umferðin hámarki kl. 21:25. Þá var straumur gagna um ljósleiðarann 26,1% meiri en á sama tíma en tæpri viku fyrr, miðvikudagskvöldið 3. desember og hefur aldrei verið meiri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá veitum. „Ljósleiðarinn nær til um…Lesa meira

true

Ert þú á lista yfir óþekka?

Skyrgámur og Bjúgnakrækir verða í KM þjónustunni í Búðardal á morgun, föstudaginn 13. desember, þar sem þeir ætla að taka stöðuna í upphafi vertíðar. Í tilkynningu sem Skyrgámur sendi Skessuhorni hvatti hann bræður þeirra ennig til að mæta. „Það eru nokkur atriði sem við þurfum að fara í gegnum, til dæmis óþekktarlistann, en þar hefur…Lesa meira

true

Bláa ský er fyrsta bók Sólveigar Ásgeirsdóttur

Gefur hollvinasamtökum allan ágóðann af sölunni Sólveig Ásgeirsdóttir í Stykkishólmi sendi í lok nóvember frá sér sína fyrstu bók. Ber hún heitið Bláa ský og er safn prósaljóða og smásagna sem Sólveig hefur skrifað í áranna rás. „Ég hef lengi verið að skrifa en hingað til hefur það lent ofan í skúffu, eins og hjá…Lesa meira

true

Rannsakar sögutækni og tölvuleikjaþróun í Sílikondal

Elín Carstensdóttir tók nýlega við starfi lektors í UC Santa Cruz í Kaliforníu     Elín Carstensdóttir ólst upp á Akranesi  Hún gekk í Brekkubæjarskóla og síðan Fjölbrautaskóla Vesturlands þar sem hún lauk stúdentsprófi af náttúrufræðibraut. Eftir það lá leiðin í Háskóla Reykjavíkur þar sem Elín lærði tölvunarfræði og útskrifaðist með BS gráðu vorið 2013.…Lesa meira

true

„Að vera slökkviliðsstjóri er gríðarlegt ábyrgðarstarf“

– segir Þráinn Ólafsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar   „Ég var skipaður í Slökkvilið Akraness af bæjaryfirvöldum árið 1974 en tók við starfi slökkviliðsstjóra í september 2005, eftir skyndilegt fráfall Guðlaugs Þórðarsonar, forvera míns í starfi,“ segir Þráinn Ólafsson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs Akraness og Hvalfjarðarsveitar, í samtali við Skessuhorn. Nú hillir undir starfslok Þráins. Hann…Lesa meira

true

Jólamorgunstund í Brekkubæjarskóla

Löng hefð er fyrir því að nemendur í Brekkubæjarskóla á Akranesi haldi nokkrar morgunstundir á hverju skólaári og þar af er ein jólamorgunstund sem haldin var síðastliðinn föstudagsmorgun. „Líkt og venjulega sáu nemendur um öll skemmtiatriði og þau léku undir öllum söng,“ segir Hjörvar Gunnarsson, kennari í Brekkubæjarskóla. Að þessu sinni voru það nemendur í…Lesa meira

true

Kom fimm hvolpum til bjargar og ætlar að flytja þá heim til Íslands

Skagakonan Bjarney Hinriksdóttir hélt til Krítar í lok júní síðastliðins þar sem hún ætlaði að verja sumrinu. Dvölin varð þó lengri þegar Bjarney fékk upp í hendurnar fimm litla móðurlausa hvolpa sem hún þurfti að hugsa um. Par á ferðalagi fann hvolpana við hraðbraut og tók þá upp á hótel. Þegar parið þurfti svo að…Lesa meira

true

Styrktarleikur Kidda Jens á laugardaginn (leiðrétt kt. á styrktarreikningi)

Strákarnir í Knattspyrnufélagi Kára ætla að halda styrktarleik fyrir Kidda Jens næstkomandi laugardag, 7. desember. Þá mætast Kári og ÍBV í Akraneshöllinni kl. 15:00. Aðgangseyrir er kr. 2.000 og innifalið í miðaverði er bakkelsi og happdrættismiði. Auk þess verður hægt að kaupa fleiri happdrættismiða á 1.000 kr. stykkið. Allur ágóði af sölu aðgangs- og happdrættismiða,…Lesa meira