
Síðastliðinn fimmtudag fór Tæknimessa fram í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Hana sóttu nemendur elsta stigs grunnskólanna á Vesturlandi, nemendur 8.-10. bekkja, alls um 750 manna hópur ásamt kennurum. Nokkur fyrirtæki voru að auki og kynntu starfsemi sína og allar iðnbrautir í FVA voru með kynningar sem og afreksbraut skólans. Þá voru eldsmiðir fyrir utan skólann…Lesa meira