Mannlíf

true

Flytur erindi um samtímalist

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir mun halda fyrirlestur í Safnahúsi Borgarfjarðar fannað kvöld, immtudaginn 8. ágúst. Heiti erindsins er; Hvað er samtímalist og hvers vegna er svona erfitt að skilja hana? Fyrirlesturinn er upptaktur að Plan-B Art Festival sem fer fram í Borgarnesi dagana 9.-11. ágúst en lesa má ítarlega um dagskrá hátíðarinnar í blaðinu. Inga…Lesa meira

true

Guðmundur á Grund íbúi ársins

Greint var frá vali á íbúa ársins í Reykhólahreppi á hátíðinni Reykhóladögum sem haldin var um þarsíðustuhelgi. Íbúi ársins að þessu sinni er Guðmundur Ólafsson á Grund. Var hann tilnefndur fyrir greiðvikni sína og hjálpsemi, auk þess að hafa í áranna rás gegnt fjölda trúnaðarstarfa í samfélaginu, sem oddviti, slökkviliðsstjóri og fleira. Fjölmargar tilnefningar bárust…Lesa meira

true

Gengu þvert yfir Ísland frá austri til vesturs

Þeir Kristján Helgi Carrasco og Kristinn Birkisson lögðu af stað í göngu um öræfi Íslands í lok júní þegar þeir lögðu af stað frá Lóni á Austurlandi. Þeir gengur þvert yfir hálendi Íslands og niður í Borgarfjörð í vestri og náðu á áfangastað í fjörunni við Grjóteyri rétt utan við Borgarnes á mánudagskvöldið. Þá höfðu…Lesa meira

true

Myndasyrpa frá Reykhóladögum

Reykhóladagar voru haldnir hátíðlegir um liðna helgi, frá föstudegi til sunnudags. Gestir sem heimamenn skemmtu sér í þarabolta og kassabílarallýi, kíktu á markað í íþróttahúsinu og karnival í Hvanngarðabrekku. Hin árlega dráttarvélasýning og keppni í dráttarvélafimi var að sjálfsögðu á sínum stað sem og kvöldvaka og dansleikur, svo fátt eitt sé nefnt. Sunnudagurinn var helgaður…Lesa meira

true

Óskar eftir konum til að taka þátt í gjörningi

Danshöfundurinn Anna Kolfinna er einn þeirra listamanna sem tekur þátt í listahátíðinni Plan-B sem haldin verður í Borgarnesi í næstu viku. Á hátíðinni stendur hún fyrir gjörningi í Borgarneskirkju föstudaginn 9. ágúst og leitar hún að konum á aldrinum 12 til 80 ára frá Borgarnesi og nágrenni til að taka þátt í honum. Gjörningurinn Önnu…Lesa meira

true

„Enda er góður hestur sá sem allir geta riðið“

Á Sturlureykjum í Reykholtsdal búa þau Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Jóhannes Kristleifsson og hafa rekið þar hestatengda ferðaþjónustu til margra ára. Jonni er fæddur og uppalinn á Sturlureykjum og hefur fjölskyldan hans búið þar í um eina og hálfa öld. „Þetta byrjaði þegar ég fór út til Þýskalands að vinna á haustin og þar var fólk…Lesa meira

true

Á góðri stund í Grundarfirði

Bæjarhátíðin Á góðri stund fór fram um liðna helgi og ekki var annað að sjá en að gestir hátíðarinnar hafi skemmt sér vel. Hátiðin fór vel fram og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi af glæsilegri dagskrá hátíðarinnar. Glæsilega myndasyrpu Tómasar Freys Kristjánssonar frá hátíðinni er að finna í Skessuhorni vikunnar.Lesa meira

true

„Hef alltaf haft áhuga á hvernig mannslíkaminn virkar“

Borgnesingurinn Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir er nýútskrifaður stoðtækjafræðingur Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir útskrifaðist nýlega sem stoðtækjafræðingur frá háskólanum í Jönköping í Svíþjóð. Þar hefur hún skotið niður rótum og stundað nám síðastliðin þrjú ár og ver nú sumrinu á Íslandi með kærasta sínum, fjölskyldu og vinum áður en hún heldur aftur út til Svíþjóðar til að hefja…Lesa meira

true

Óskar eftir konum til að taka þátt í gjörningi

Danshöfundurinn Anna Kolfinna er einn þeirra listamanna sem tekur þátt í listahátíðinni Plan-B sem haldin verður í Borgarnesi í ágúst. Á hátíðinni stendur hún fyrir gjörningi í Borgarneskirkju föstudaginn 9. ágúst og leitar hún að konum á aldrinum 12 til 80 ára frá Borgarnesi og nágrenni til að taka þátt í honum. Gjörningurinn Önnu er…Lesa meira

true

Góðar viðtökur við IceDocs

Kvikmyndahátíðinni Ice Docs, Iceland Documentary Film Festival, lauk á Akranesi á sunnudaginn 21. júlí síðastliðinn. Alls voru 59 alþjóðlegar kvikmyndir sýndar á hátíðinni, auk sérviðburða, vinnustofu fyrir ungmenni og sérstakrar barnadagskrár. Heimildarmyndir Þorgeirs Þorgeirsonar, sem Kvikmyndasafn Íslands hefur nýlega skannað og lagfært, voru sýndar á hátíðinni og þá var fræðsludagskrá um feril Þorgeirs. Dómnefnd hátíðarinnar…Lesa meira