
Föstudaginn 12. júlí síðastliðinn lögðu nokkrir galvaskir skátar úr Grundarfirði af stað í óvenju langt ferðalag. Ferðinni var heitið til London en þar var skátamótið Gillwell 24 á dagskrá frá klukkan níu á laugardagsmorgninum til klukkan níu á sunnudagsmorgninum. Þetta er sólarhringsmót þar sem stanslaus keyrsla er allan sólarhringinn. Það var því lítið sofið á…Lesa meira