Mannlíf

true

Brautskráning við Landbúnaðarháskóla Íslands

Brautskráning kandídata og búfræðinga frá Landbúnaðarháskóla Íslands fór fram í blíðskaparveðri í Hjálmakletti í Borgarnesi síðastliðinn. Þar voru brautskráðir  51 kandídat og 25 búfræðingar. Snorri Baldursson, deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar setti samkomuna. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir rektor fór yfir árið og það sem framundan er hjá skólanum. Hún óskaði útskriftarhópnum heilla og gaf fráfarandi nemendum góð…Lesa meira

true

Íslandsmeistaramót eldsmiða var haldið á Akranesi

Íslandsmótið í eldsmíði var haldið á Safnasvæðinu í Görðum á Akranesi síðastliðinn sunnudag. Hefð er fyrir því að íslenskir eldmiðir komi saman langa helgi en þeir hófu dagskrána á örnámskeiði í eldsmíði á fimmtudaginn. Til úrslita á mótinu kepptu síðan sjö. Var verkefnið tvíþætt. Annars vegar áttu þátttakendur að smíða mataráhöld og hins vegr nytjahlut…Lesa meira

true

Myndasyrpa frá sjómannadegi

Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur síðastliðinn sunnudag víða um Vesturland. Hátíðar- og fjölskyldustemning var víða í landshlutanum þar sem hetjur hafsins voru heiðraðar og fjölskyldan gerði sér glaðan dag. Myndasyrpur frá sjómannadagshátíðarhöldum á Vesturlandi er að finna í Skessuhorni vikunnar.Lesa meira

true

„Bátarnir eru hjarta Akraness og það má ekki glata því“

„Það er svo gott veður að maður vill helst ekki fara inn,“ segir Erling Markús Andersen þegar blaðamaður kíkti á verkstæðið hans við Ægisbraut á Akranesi fyrir helgi við. Erling Markús smíðar á verkstæðinu líkön af ýmsum skipum og bátum sem hafa vakið áhuga hans í gegnum tíðina. Hann bauð blaðamanni að kíkja inn fyrir…Lesa meira

true

Kaffihúsastemning í Brákarhlíð

Á þriðjudaginn var opnað kaffihús á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi. Íbúum Brákarhlíðar ásamt gestum og gangandi bauðst að koma á kaffihúsið og eiga huggulega stund í góðum félagsskap og gæða sér á nýuppáhelltu kaffi og dýrindis kræsingum. Í boði voru rjómatertur, bollakökur og vöfflur með sultu og rjóma og var ekki annað að…Lesa meira

true

Þjóðlagatónleikar í Hallgrímskirkju á sunnudag

Tónleikaröð til styrktar Hallgrímskirkju í Saurbæ heldur áfram á sunnudag með tónleikunum Funa. Þar munu Bára Grímsdóttir og Chris Foster flytja þjóðlög frá Íslandi og Englandi. Allur ágóðinn af tónleikunum rennur til viðhalds kirkjunnar og uppbyggingar á staðnum. „Bára Grímsdóttir og Chris Foster hófu samstarf sitt árið 2001. Síðan hafa þau keppst við að blása…Lesa meira

true

Safnadagur á Snæfellsnesi á morgun

Sumardagurinn fyrsti er árlegur safna- og sýningadagur á Snæfellsnesi. Þá eru dyr safna og sýninga um allt Snæfellsnes opnðar, fyrir íbúa og aðra gesti að ganga inn um. Allir eru boðnir velkomnir sér að endurgjaldslausu. Safnadagurinn er samvinnuverkefni Svæðisgarðsins Snæfellsness, Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla og safna- og sýningafólks á Nesinu. Fjölmörg söfn á Snæfellsnesi taka…Lesa meira

true

Vel lagt milli húsa

Það hefur vakið töluverða athygli vegfarenda sem fara um Sæbólið í Grundarfirði að undanförnu að rútubifreið nokkurri hefur verið komið kyrfilega fyrir á milli húsa Ragnars og Ásgeirs ehf. og Bifreiðaþjónustu Snæfellsness. Margir hafa sést staldra þarna við, taka myndir og klóra sér svo í hausnum yfir því hvernig þetta sé hægt samkvæmt lögmálum eðlisfræðinnar.…Lesa meira

true

Skóladagur í Borgarbyggð á morgun

Á morgun, laugardaginn 30. mars á milli klukkan 13 og 15, munu skólar á öllum skólastigum í Borgarbyggð kynna starfsemi sína á Skóladegi sem haldinn verður í Hjálmakletti. Vítt og breitt um bygginguna verður margt forvitnilegt að sjá og hægt að kynnast gróskumiklu skólastarfi allra skólastiga í sveitarfélaginu. Þetta er í fyrsta skipti sem skólarnir…Lesa meira

true

Úrslit úr smásagnakeppni bókahátíðarinnar Júlíönu

Júlíana, hátíð sögu og bóka, var haldin sjöunda sinn í Stykkishómi frá fimmtudegi til sunnudags. Hátíðin hófst formlega með opnunarhátíð á Vatnasafninu á fimmtudagskvöld. Þar voru veitt verðlaun fyrir smásagnasamkeppnina sem efnt var til í tengslum við hátíðina. Alls barst 41 smásaga í keppnina. Að þessu sinni hreppti Ásdís Ingólfsdóttir fyrstu verðlaun fyrir sögu sína…Lesa meira