
Brautskráning kandídata og búfræðinga frá Landbúnaðarháskóla Íslands fór fram í blíðskaparveðri í Hjálmakletti í Borgarnesi síðastliðinn. Þar voru brautskráðir 51 kandídat og 25 búfræðingar. Snorri Baldursson, deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar setti samkomuna. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir rektor fór yfir árið og það sem framundan er hjá skólanum. Hún óskaði útskriftarhópnum heilla og gaf fráfarandi nemendum góð…Lesa meira