
Styrkir Akraneskaupstaðar til skóla-, íþrótta- og menningartengdra verkefna voru afhentir við hátíðlega athöfn á Bókasafni Akraness á fimmtudag. Um var að ræða úthlutanir úr styrktarsjóði til íþrótta- og menningarverkefna að verðmæti 7,2 milljónir króna og 2,5 milljónir króna til þróunar- og nýsköpunarverkefna úr þróunarsjóði skóla- og frístundasviðs. Elsa Lára Arnardóttir, formaður bæjarráðs, bauð gesti samkomunnar…Lesa meira