Mannlíf

true

Fundu sjálfa sig á forsíðunni

Bræðurnir Daníel Freyr og Alexander Örn Skjaldarsynir eru nemendur í 5. bekk Auðarskóla í Búðardal. Þeir eru þessa stundina staddir í skólaferðalagi á Akranesi ásamt samnemendum sínum. Meðal þeirra staða sem krakkarnir hafa heimsótt er Akranesviti. Í þeirri heimsókn ráku bræðurnir augun í Ferðablað Skessuhorns, Travel West Iceland 2017, sem liggur þar frammi. Það væri…Lesa meira

true

Leitað að nafni á háhyrningskálf

Þann 20. nóvember síðastliðinn urðu vísindamenn Orca Guardians Iceland varir við nýfæddan háhyrningskálf við strendur Snæfellsness. Þetta var afkvæmi kvendýrs sem ber merkið SN200 og var merkt við strendur Íslands. Dýrin dvelja við strendur landsins yfir vetrartímann en færa sig til Skotlands og Hjaltlandseyja á vorin og yfir sumartímann. Því hafa vísindamennirnir Orca Guardians Iceland…Lesa meira

true

Myndband: Sjókajaknámskeið á Breiðafirði

Karoline Daae kemur frá Danmörku og er nemendi í margmiðlun. Hún tók á dögunum myndband á sjókajaknámskeiði á Breiðafirði, en námskeiði er hluti af átta mánaða háskólanámi leiðsögunámi í ævintýraferðamennsku á vegum Keilis. Sjá má myndbandið hér að neðan. „Ég elska að búa til ævintýramyndir og þegar ég heyrði af þessu námskeiði þá vissi ég…Lesa meira

true

Vortónleikaröð Söngbræðra hefst í kvöld

Félagar í Karlakórnum Söngbræðrum ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar kemur að æfingum og aðstoð við raddþjálfun. Kristján Jóhannsson óperusöngvari hefur í vetur hitt kórfélaga og kennt þeim sitthvað varðandi raddbeitingu, öndun og fleira sem flokka verður sem undirstöðu fágaðs söngs. Blaðamaður Skessuhorns leit við á æfingu hjá kórnum á Bifröst…Lesa meira

true

Stórsýning Rafta og Fornbílafjelagsins verður 13. maí

Hin árlega stórsýningu Bifhjólafjelagsins Rafta og Fornbílafjelags Borgarfjarðar í Brákarey í Borgarnesi verður laugardaginn 13. maí klukkan 13 til 17. Sýningin hefur fyrir margt löngu skapað sér verðugan sess meðal áhugafólks um bíla og mótorhjól. Þessi dagar er til að mynda sá sem margir viðra fáka sína fyrst úr vetrargeymslunni. Af þeim sökum má sjá…Lesa meira

true

Páskaeggjaleit í Búðardal

Klukkan 16:30 í dag hefst allsherjar páskaeggjaleit í Búðardal, en KM-þjónustan og Búðardalur.is standa fyrir henni og ætla að gefa tvö páskaegg. Það eina sem þarf að gera til að hreppa vinninginn er að vera staddur í Búðardal kl. 16:30 í dag, föstudaginn langa og fylgjast með facebook-síðu Búðardalur.is. Þar verður bein útsending frá Búðardal og…Lesa meira

true

Endurnýja hjúskaparheitið við altari Hallgrímskirkju

Í dag, föstudaginn langa, ætla leikararnir Steinunn Jóhannesdóttir og Sigurður Karlsson ætla að skipta með sér flutningi Passíusálmanna í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Áætla þau að hefja lestur klukkan 13:30 og áætla að ljúka honum um klukkan 18:30. Um tónlistarflutning í upplestrarhléum sér Erla Rut Káradóttir. Þau Steinunn og Sigurður eru bæði vel kunnug skáldskap Hallgríms…Lesa meira

true

Akranes í undanúrslit Útsvars

Akranes tryggði sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum spurningaþáttarins Útsvars, sem sýndur er á RÚV. Skagamenn lögðu Kópavogsbúa í æsispennandi keppni með 56 stigum gegn 53. Liðin voru jöfn lengst framan af þættinum en þegar komið var að orðaleiknum náðu Skagamenn afgerandi forskoti. Þar sóttu þeir 14 stig gegn aðeins fimm stigum Kópavogsbúa. En liðsmenn…Lesa meira

true

Akranes keppir í Útsvari í kvöld

Næsta viðureign átta liða úrslita spurningaþáttarins Útsvars, sem sýndur er í sjónvarpi RÚV, fer farm í kvöld þegar lið Akraness mætir liði Kópavogs. Útsvar er vanalega á föstudögum en þátturinn verður ekki sýndur á föstudaginn langa. Því fer viðureign Skagamanna og Kópavogsbúa fram í kvöld og hefst kl. 20:35. Lið Akraness skipa sem fyrr þau…Lesa meira

true

Heimsfrumsýning Fast 8 á Akranesi

Kvikmyndin Fate of the Furious, einnig þekkt sem Fast & the Furious 8, eða Fast 8, verður heimsfrumsýnd í Bíóhöllinni á Akranesi í kvöld, miðvikudaginn 12. apríl klukkan 18:00. Myndin verður frumsýnd í öðrum bíóhúsum hér á landi síðar sama kvöldið, sem og víða í Evrópu og næstu daga verður hún frumsýnd í Bandaríkjunum, Suður-Ameríku…Lesa meira