
Í sumar hafa verið miklar framkvæmdir í Snæfellsbæ að sögn Kristins Jónssonar bæjarstjóra. Meðal annars er Landsnet að leggja streng milli Grundarfjarðar og Ólafsvíkur og leggja í leiðinni ljósleiðara í Fróðárhreppi. Einnig er verið að leggja ljósleiðara á sunnanverðu Nesinu, auk þess sem Rarik er að leggja jarðstreng frá Gröf að Hellnum, og einnig ljósleiðara…Lesa meira