
Óvæntur gestur heimsótti Reykhóladaga á laugardaginn þegar Heinz Prien 61 árs gamall Þjóðverji, ók inn á hátíðarsvæðið á Hanomag R460 dráttarvél með hjólhýsi í eftirdragi og lagði við hlið hinna fornu traktoranna. Hann lagði af stað frá Muggensturm, skammt frá Stuttgart í suðvestur Þýskalandi, hinn 10. júní síðastliðinn, ók sem leið lá norður til Danmerkur…Lesa meira