Mannlíf

true

Hreppslaugarhlaup Umf. Íslendings hlaupið í fimmta sinn

Það mátti finna glaðværa en þreytta hlaupara í heitu pottunum við Hreppslaug í Skorradal síðasta dag ágústmánaðar. Þeir höfðu þá nýlokið við Hreppslaugarhlaupið sem Ungmennafélagið Íslendingur stóð fyrir en þetta var í fimmta sinn sem það var hlaupið. Alls voru 53 þátttakendur í hlaupinu sem skiptust á þær vegalengdir sem í boði voru;, 3, 7…Lesa meira

true

Niðurgreiðslur vegna vistunar hjá dagforeldrum hækka

Skóla- og frístundaráð Akraneskaupstaðar lagði til á fundi sínum 29. ágúst sl. að bæjarráð geri ráð fyrir að hækka niðurgreiðslur til foreldra barna hjá dagforeldrum. Lagt er til að gert verði ráð fyrir í fjárhagsáætlanagerð fyrir árið 2018 að niðurgreislur hækki úr 40 þús. krónum á mánuði í 55 þúsund. Myndi hækkunin taka gildi frá…Lesa meira

true

Íbúaþing um farsæl efri ár

Íbúaþing um farsæl efri ár verður haldið á Akranesi í lok þessa mánaðar, miðvikudaginn 27. september. Það hefst kl. 17:00 í sal Grundaskóla og áætlað er að það standi til kl. 22:00. Íbúaþingið er haldið í tengslum við starfshóp sem skipaður var í lok síðasta árs til að fjalla um samráð og stefnumótun í málefnum…Lesa meira

true

Tónlistarskóli Borgarfjarðar er fimmtugur í dag

Tónlistarskóli Borgarfjarðar er fimmtíu ára í dag, fimmtudaginn 7. september. Í tilefni afmælisins var boðið til hádegissnarls í húsnæði skólans að Borgarbraut 23 í Borgarnesi. Þar voru flutt stutt ávörp, gefnar gjafir og eðli málsins samkvæmt voru leikin lög og söngvar sungnir. Opið hús er í tónlistarskólanum í dag þar sem gestum og gangandi býðst…Lesa meira

true

Ísland verður í FIFA 18

Samningar hafa náðst milli tölvuleikjaframleiðandans EA SPORTS og Knattspyrnusambands Íslands um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18, en leikurinn er einn sá vinsælasti í heimi. Eru þetta ánægjulegar fréttir fyrir þá tugi þúsunda spilara sem spila leikinn hérlendis og að sjálfsögðu FIFA spilara um allan heim sem hafa hrifist af gengi íslenska landsliðsins undanfarin…Lesa meira

true

Skólablað fylgir Skessuhorni í dag

Með Skessuhorni í dag fylgir sérblað sem tileinkað er upphafi skólaársins. Rætt er við forsvarsmenn grunnskóla, framhaldsskóla og háskóla í landshlutanum. Samhliða því að grunnskólar hefjast bætast mörg hundruð ungir einstaklingar í umferðina. Ökumenn eru sérstaklega hvattir til að taka tillit til þeirra og aka varlega.Lesa meira

true

Fjórar stúlkur af Vesturlandi keppa í Ungfrú Ísland

Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í Hörpu í Reykjavík laugardagskvöldið 26. ágúst næstkomandi. Í nýjasta tölublaði Skessuhorns var rætt við Úrsúlu Hönnu Karlsdóttur frá Hrafnkelsstöðum á Mýrum, en hún er einn keppenda að þessu sinni. Úrsúla er þó langt því frá að vera eini fulltrúi Vestlendinga í Ungfrú Ísland, því auk hennar munu þrjár aðrar…Lesa meira

true

Listahátíðin Plan B verður haldin um helgina

Blásið verður öðru sinni til listahátíðarinnar Plan B í Borgarnesi dagana 11.-13. ágúst næstkomandi. Skessuhorn ræddi við Sigríði Þóru Óðinsdóttur, eða Sigþóru eins og hún er oftast kölluð. Hún er myndlistarkona og einn af skipuleggjendum Plan B að þessu sinni. Sigþóra segir að hátíðin verði haldin eftir sama formi og á síðasta ári þegar hún…Lesa meira

true

Rúm hálf milljón safnaðist á uppboði

Blásið var til uppboðs á Seljanesi í Reykhólasveit síðdegis á laugardag í tengslum við byggðahátíðina Reykhóladaga. Var uppboðið haldið að frumkvæði Seljanesbræðra, líkt og á síðasta ári og rétt eins og í fyrra verður ágóði uppboðsins látinn renna til styrktar góðra málefna. Alls kyns varningur og þjónusta var boðin upp, allt frá verkfærum til snyrtivara.…Lesa meira

true

Margir fara til laugar

Mikil aðsókn hefur verið að sundlaugum Borgarbyggðar það sem af er sumri. Á hverjum degi sækja milli 500 og 600 manns laugina í Borgarnesi að því er fram kemur á heimasíðu Borgarbyggðar. Sundlaugina á Varmalandi sækja milli 200 og 300 gestir á degi hverjum yfir sumartímann, en nýverið voru gerðar á henni gagngerar endurbætur. Þá…Lesa meira