
Venju samkvæmt er sjómannadagurinn fyrsta sunnudag júnímánaðar, sem að þessu sinni ber upp á 7. júní. Víðast hvar í sjávarbyggðum hefur verið hefð að halda upp á daginn með pompi og prakt. Fyrir sakir þeirra fordæmalausu tíma sem við lifum nú er hins vegar fyrirséð að hátíðarhöld í tilefni sjómannadags verði með öðrum hætti en…Lesa meira