Mannlíf

true

Fyrirtækjakynningu frestað

Fyrirtækjakynningu á vegum Rótarýklúbbs Borgarness, sem fara átti fram í Hjálmakletti laugardaginn 14. mars næstkomandi, hefur verið frestað fram á haust. Ákvörðun þess efnis var tekin á fundi Rótarýklúbbs Borgarness á miðvikudagskvöld. „Ákveðið var að grípa til þessara varúðarráðstafana vegna þeirra aðstæðna sem eru í samfélaginu vegna kórónaveirunnar,“ segir í tilkynningu frá Rótarýklúbbi Borgarness. Til…Lesa meira

true

Lætur ekki deigan síga og er byrjuð í mastersnámi

Dúxaði í lögfræði við HR þrátt fyrir að hafa átt barn þegar námið var hálfnað Sonja Lind Estrajher Eyglóardóttir útskrifaðist með BA gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. febrúar og hlaut hún viðurkenningu fyrir hæstu lokaeinkunn. Sonja er búsett í Borgarnesi ásamt manninum sínum, Pavle Estrajher, og börnunum þeirra þremur, sem eru…Lesa meira

true

FVA féll úr leik

Fjölbrautaskóli Vesturlands beið lægri hlut gegn liði Borgarholtsskóla í 16 liða úrslitum spurningakeppninnar Gettu betur í gærkvöldi. Viðureigninni lauk með 21-16 sigri Borghyltinga og hefur FVA því lokið keppni í Gettu betur að þessu sinni. Lið FVA skipuðu þau Guðmundur Þór Hannesson, Amalía Sif Jessen og Karl Ívar Alfreðsson.Lesa meira

true

Fræðandi, afslöppuð og skemmtileg frásögn

Magnús Ólafsson sagnamaður frumsýndi Öxina á sunnudag   Öxin var frumsýnd fyrir fullu húsi á Sögulofti Landnámsseturs Íslands síðastliðinn sunnudag. Þar segir Magnús Ólafsson sagnamaður frá síðustu aftökunni hér á landi, þegar Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru tekin af lífi fyrir morðin á Natani Ketilssyni og Pétri Jónssyni. Sýningin hófst kl. 14:00, sunnudaginn 12.…Lesa meira

true

Íbúum boðið frítt í Frystiklefann allt árið

Nú árið 2020 verða tíu ár liðin frá því starfsemi hófst í Frystiklefanum í Rifi. Í tilefni þeirra tímamóta ætla aðstandendur menningarhússins, í samstarfi við bakhjarla og velunnara, að færa öllum íbúum Snæfellsbæjar ársmiða að gjöf. Veitir ársmiðinn hverjum þeim sem hefur skráð lögheimili í Snæfellsbæ aðgang að öllum viðburð Frystiklefans á árinu 2020. „Með…Lesa meira

true

Keppa í Gettu betur í kvöld

Keppni í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna á RÚV, hófst á mánudagskvöld. Keppt var einnig á þriðjudag og lokakvöld fyrstu umferðar fer fram í kvöld. Þá mæta til leiks Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi og Menntaskóli Borgarfjarðar. Fjölbrautaskóli Snæfellinga sendir ekki lið til keppni þetta árið. Fjölbrautaskóli Vesturlands mætir liði Fjölbrautaskólans í Vestmannaeyjum kl. 19:30. Lið FVA…Lesa meira

true

Gamlársmót Gústa á morgun

Hið árlega Gamlársmót Gústa í sundi verður haldið í Jaðarsbakkalaug á Akranesi kl. 10:00 á morgun, laugardaginn 28. desember. Það er Ágúst Júlíusson, sundmaður á Akranesi, sem stendur fyrir mótinu. Verður það með svipuðu sniði og fyrri ár, keppt í stuttum sundgreinum og öllum velkomið að taka þátt hvort sem þeir eru núverandi eða fyrrverandi…Lesa meira

true

Markmiðið var að bændur biðu eftir Bændablaðinu

Áskell Þórisson ritstjóri lítur yfir farinn veg við blaðamennsku og önnur störf Nýbýlið Ægissíða í Hvalfjarðarsveit lætur ekki mikið yfir sér. Það er byggt á spildu úr landi Másstaða og kúrir húsið í skjóli við mön fjallmegin við Innnesveginn. Þar er kominn myndarlegur trjálundur. Litlar skógarplöntur fá góðan aðbúnað með því að óseldar bækur eru…Lesa meira

true

Með síðustu ábúendum á heiðarbýlinu

Rætt við Maríu Björgu Gunnarsdóttur um æskuárin í Fornahvammi   Fornihvammur er eyðibýli efst í Norðurárdal í Borgarfirði sem á árum fyrr var síðasti bærinn áður en lagt var á Holtavörðuheiði að sunnanverðu. Þar var um tíma rekin umfangsmikil ferðaþjónusta enda mikil umferð sem rann í gegnum hlaðið. Þegar starfsemin var í blóma var rekið…Lesa meira

true

Hver er Vestlendingur ársins?

Skessuhorn mun nú sem fyrr standa fyrir vali á Vestlendingi ársins, þeim íbúa landshlutans sem hefur á einhvern hátt skarað fram úr á árinu og verðskuldar sæmdarheitið Vestlendingur ársins 2019. Skilyrði er að viðkomandi hafi búsetu á Vesturlandi. Íbúar landshlutans geta sent ábendingar á ritstjórn Skessuhorns um Vestlending ársins á netfangið skessuhorn@skessuhorn.is eigi síðar en…Lesa meira