
Nærri tvö þúsund kandídatar voru brautskráðir úr grunn- og framhaldsnámi við Háskóla Íslands á laugardaginn á tveimur athöfnum. Fyrst vor útskrifaðir 745 kandídatar úr framhaldsnámi og 748 tóku við prófskírteinum. Meðal þeirra sem útskráðust úr meistaranámi eða kandídatsnámi voru fyrstu nemendurnir sem ljúka námi með MS gráðu í hagnýtri sálfræði. Alls brautskráðust 1219 kandídatar úr…Lesa meira