Mannlíf

true

Nærri tvö þúsund brautskráðir frá HÍ

Nærri tvö þúsund kandídatar voru brautskráðir úr grunn- og framhaldsnámi við Háskóla Íslands á laugardaginn á tveimur athöfnum. Fyrst vor útskrifaðir 745 kandídatar úr framhaldsnámi og 748 tóku við prófskírteinum. Meðal þeirra sem útskráðust úr meistaranámi eða kandídatsnámi voru fyrstu nemendurnir sem ljúka námi með MS gráðu í hagnýtri sálfræði. Alls brautskráðust 1219 kandídatar úr…Lesa meira

true

Leikfangasafn opnað í Borgarnesi

Á þjóðhátíðardaginn 17. júní opnaði Margrét Rósa Einarsdóttir leikfangasafn í Englendingavík í Borgarnesi. „Þetta safn samanstendur af safni sem var í Iðnó, safni frá Ósk Elínu Jóhannesdóttur og líka frá vinum og ættingjum. Munir sem ég hef verið að sanka að mér hægt og rólega í gegnum tíðina“ segir Margrét í samtali við Skessuhorn. Hún…Lesa meira

true

Fjölgar um þriðjung í verk- og starfsnámi

Nemendum sem innritast á verk- eða starfsnámsbrautir framhaldsskóla landsins fjölgar um 33% frá síaðsta ári. Samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun var mest ásókn í nám í rafiðngreinum, til dæmis rafeindavirkjun, rafveituvirkjun, rafvélavirkjun, rafvirkjun og hljóðtækni. Einnig var mikil ásókn í málmiðngreinar, s.s. blikksmíði, rennismíði, stálsmíði og vélvirkjun. Flestir nemendur innritast á bóknáms- eða listnámsbrautir til stúdentsprófs,…Lesa meira

true

Opnuðu smáhýsagistingu í Hörðudal

Í Hlíð í Hörðudal í Dalasýslu hafa hjónin Guðrún Björg Bragadóttir og Guðlaugur Sigurgeirsson opnað lítið ferðaþjónustufyrirtæki sem hefur fengið nafni Dalahyttur. Þar hafa þau sett upp þrjú smáhýsi og móttökuhús með litlum matsal. Smáhýsin eru 12 fermetrar að stærð vel búin með baðherbergi, eldunaraðstöðu og svefnplássi fyrir þrjá. Þau Guðrún og Guðlaugur fluttu úr…Lesa meira

true

Fleiri gista í tjaldi

Gestum á tjaldsvæðum í Snæfellsbæ fjölgaði töluvert í maí síðastliðnum samanborið við maí í fyrra, að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Í ár nýttu 1.427 ferðalangar sér tjaldsvæði í Snæfellsbæ í maímánuði en í fyrra voru þeir 1.145. Þetta er fjölgun upp á 24,63%. Tjaldsvæðin í Snæfellsbæ eru tvö; í Ólafsvík og á…Lesa meira

true

B59 Hotel hefur verið opnað í Borgarnesi

Opnunarhátíð nýs fjögurra stjörnu lúxushótels, B59 Hotel, fór fram síðastliðinn föstudag í Borgarnesi. Capital hotels rekur B59 Hotel, sem dregur nafnið sitt af staðsetningunni miðsvæðis í bænum að Borgarbraut 59, beint á móti Hyrnutorgi. Léttar veitingar og tónlistaratriði frá Hljómlistarfélagi Borgarness var í boði fyrir gesti og gangandi sem fengu að ganga um nýja hótelið…Lesa meira

true

Krakkarnir funduðu um mikilvæg mál

Börn á sumarnámskeiði á Reykhólum heimsóttu starfsfólk hreppsskrifstofu Reykhólahrepps á dögunum og kynntu sér starfsemina þar. Krakkarnir fengu sér sæti í fundarherbergi og blésu til sveitastjórnarfundar þar sem mikilvæg mál voru rædd og margar hugmyndir litu dagsins ljós. Krakkarnir vildu m.a. fá aparólu í þorpið, rennibraut í sundlaugina, fleiri bækur á bókasafnið og nýja girðingu…Lesa meira

true

Opnar ljósmyndasýningu í Skorradal í dag

Í dag, laugardaginn 16. júní, verður ljósmyndasýning opnuð á Stálpastöðum í Skorradal. Það er Hvanneyringurinn og áhugaljósmyndarinn Sigurjón Einarsson sem mun sýna stækkaðar ljósmyndir á Stálpastöðu. Sýning hans nefnist Fuglar í Skorradal. ,,Ég vona nú bara að veðrið verði okkur hliðhollt,“ segir Sigurjón brattur um sýninguna þar sem hún verður undir berum himni. Að auki kostar…Lesa meira

true

Kajak sendir frá sér HM lag

Skagapiltarnir í hljómsveitinni Kajak hafa sent frá sér nýtt íslenskt stuðningslag fyrir HM í knattspyrnu. „Fyrir rúmri viku síðan vorum við að vinna í litlum lagstúf sem fór síðan alltaf meir og meir að hljóma eins og fótboltasöngur þannig við slóum til og ákváðum að semja HM lag til stuðnings íslenska landsliðinu,“ segja piltarnir í…Lesa meira

true

HM stemning á Teigaseli

Heimsmeistaramót karla í knattspyrnu hófst í Rússlandi í gær. Mótsins hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu, enda leikur Ísland þar í fyrsta skipti á morgun, laugardaginn 16. júní. Má segja að sannkallað HM æði hafi gripið um sig hjá landi og þjóð. Fánalitirnir sjást víða, vinnustaðir hafa verið skreyttir og fólk gerir sér dagamun af…Lesa meira