
Slysavarnardeildin Helga Bárðardóttir í Snæfellsbæ ætlar að láta steypa styttuna Jöklarar, sem staðsett er í Sjómannagarðinum á Hellissandi, í brons. „Þetta er stytta sem slysavarnardeildin lét gera árið 1974 til minningar um fallna sjómenn. Ragnar Kjartansson myndhöggvari gerði styttuna á sínum tíma úr epoxý og átti það efni að vera varanlegt, sem nú hefur komið…Lesa meira