
Hið árlega Norðurálsmót í knattspyrnu var haldið um síðustu helgi á Akranesi þar sem 1500 iðkendur frá 36 félögum öttu kappi. Mikill fjöldi foreldra, ættingja og annarra gesta fylgja keppendum. Þeirra á meðal var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sem studdi þétt við bakið á syni sínum og félögum hans í Ungmennafélagi Álftaness. Sinnti hann…Lesa meira