
Sólin lýsti upp bæjarstæðið á Brennistöðum í Flókadal í uppsveitum Borgarfjarðar þegar blaðamann Skessuhorns bar þar að garði skömmu fyrir helgi. Ástæða heimsóknarinnar var að ræða við Þóru Árnadóttur bónda um álftarunga sem hún elur nú upp ásamt móður sinni, Vigdísi Sigvaldadóttur, eða Viggu eins og hún er kölluð í daglegu tali. Þegar blaðamaður keyrði…Lesa meira