
Forsvarmenn Golfklúbbsins Leynis á Akranesi og Golfklúbbs Mosfellsbæjar hafa skrifað undir viðamikinn samstarfssamning klúbbanna. Samningurinn tekur á ýmsum þáttum er varða vallarstjórn og faglega umhirðu og með möguleika á útvíkkun samstarfsins, sem snýr m.a. að golfkennslu, nýtingu tækja og annarra þátta. Auk þess fá félagsmenn beggja klúbba að njóta samstarfsins með góðum vinavallasamningi sem felur…Lesa meira







