
Knattspyrnufélagið Víkingur Ólafsvík hefur samið við tvítugan enskan framherja sem heitir Kareem Isika um að leika með liðinu í sumar. Kareem er framherji og kemur úr akademíu enska C-deildarliðsins Charlton Athletic þar sem hann dvaldi í átta ár. Víkingur bindur miklar vonir við þennan unga leikmann, enda ekki vanþörf á að fá öflugan framherja þar…Lesa meira








