
Knattspyrnufélagið Kári hélt í Skagafjörðinn í gær og atti kappi við Tindastól á Sauðárkróki í Lengjubikar karla. Káramenn byrjuðu leikinn vel og Andri Júlíusson kom þeim yfir strax á 17. mínútu. Enn vænkaðist hagur Kára þegar einum leikmanni Tindastóls var vikið að leikvelli um miðjan fyrri hálfleikinn. En skjótt skipast veður í lofti. Því síðustu…Lesa meira







