Íþróttir

true

Rýmri heimildir til að stunda íþróttastarf

Heimildir til að stunda íþróttastarf verða rýmri með nýrri reglugerð um takmarkanir á samkomum sem tekur gildi á morgun, 10. desember. Sérstaklega er kveðið á um íþróttastarf á vegum Íþrótta- og ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) varðandi heimildir til æfinga meðal afreksfólks og í efstu deildum sambandsins eins og að neðan greinir: Íþróttastarf almennt Öllum er heimilt…Lesa meira

true

Ráðinn þjálfari Kára

Knattspyrnufélag Kára hefur ráðið Ásmund Haraldsson sem þjálfara liðsins og tók hann við liðinu í gær, 1. desember. Ásmundur er reynslumikill, bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur leikið með KR, Þrótti R, ÍR, Gróttu, Skínanda, KFG og SR. Þá hefur hann stýrt Gróttu úr 3. deild í 1. deild, þjálfað Skínanda, verið aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins…Lesa meira

true

Ráðinn þjálfari Kára

Knattspyrnufélag Kára hefur ráðið Ásmund Haraldsson sem þjálfara liðsins og tók hann við liðinu í gær, 1. desember. Ásmundur er reynslumikill, bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur leikið með KR, Þrótti R, ÍR, Gróttu, Skínanda, KFG og SR. Þá hefur hann stýrt Gróttu úr 3. deild í 1. deild, þjálfað Skínanda, verið aðstoðarþjálfari kvennalandsliðsins…Lesa meira

true

EM í seilingarfjarlægð hjá stelpunum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sigraði Slóvakíu í síðustu viku og Ungverjaland í dag í síðustu leikjum liðsins í undankeppni EM 2022.  Leikur Íslands og Ungverjalands fór ágætlega af stað og íslenska liðið var án efa sterkari aðilinn. Þær náðu þó ekki að klára færin sín og skildu liðin markalaus í hálfleik. Íslensku stelpurnar komu í seinni…Lesa meira

true

Ekki spilað meira á árinu

„Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu sóttvarnarráðstafana til 9. desember er öruggt að ekki verður keppt frekar í körfubolta 2020,“ segir í tilkynningu frá KKÍ. „Vonir standa til að keppni geti hafist snemma í janúar, en framhaldið ræðst algjörlega af stöðu faraldursins og þeim takmörkunum sem gilda hverju sinni. Skrifstofa KKÍ vinnur að breyttu leikjadagatali,…Lesa meira

true

Sitja í toppsæti riðilsins

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sigraði Kósovó glæsilega í forkeppni heimsmeistaramótsins 2023 í gær. Íslendingum gekk ekki vel í upphafi leiks og Kósovó var með yfirhöndina. Íslenska liðið náð sér svo á strik undi lok fyrsta leikhluta og skoraði tíu stig á síðustu tveimur mínútum leikhlutans. Íslenska liðið hélt uppteknum hætti í öðrum leikhluta og þegar…Lesa meira

true

Glæsilegur sigur hjá íslensku stelpunum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu sigraði Slóvakíu 3-1 í gær þegar liðin mættust ytra í undankeppni EM 2022. Var þetta næstsíðasti leikur Íslands í undankeppninni en stelpurnar mæta Ungverjalandi í síðasta leik sínum á þriðjudaginn. Leikurinn byrjaði ekki vel fyrir Ísland en á 25. mínútu kom Mária Mikolajová Slóvakíu yfir og lítið gekk hjá íslensku stelpunum…Lesa meira

true

Íslensku strákarnir sigruðu örugglega

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik sigraði í gær Lúxemborg með fjórtán stigum eða 90:76 í forkeppni HM 2023 í Slóvakíu. Leikurinn gekk ekki nógu vel framan af hjá íslensku strákunum, þeir hittu illa og í hálfleik var Lúxemborg 38-34 yfir. Í þriðja leikhluta komst Lúxemborg fljótlega í stöðuna 47-40 en þá fóru hlutirnir að gerast og…Lesa meira

true

Stórliðin berjast um að fá Ísak Bergmann í sínar raðir

Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson lék sinn fyrsta landsleik fyrir A landslið karla í knattspyrnu á miðvikudaginn í síðustu viku þegar liðið mætti Englandi á Wembley. Ísak kom inn á 88. mínútu fyrir Birki Bjarnason og lék síðustu mínútur leiksins. Ísak er sjötti yngsti A landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu karla en hann var 17 ára, 7…Lesa meira

true

Ísak Bergmann í A-landsliðið

Skagamaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson var kallaður inn í A-landslið karla í knattspyrnu fyrir leiki liðsins gegn Danmörku í gær og gegn Englandi næstkomandi miðvikudag. Ísak er 17 ára gamall miðjumaður og spilar með sænska knattspyrnufélaginu IFK Norrköpking en hann gekk til liðs við félagið fyrir tveimur árum, þá 15 ára gamall. Hann hefur verið í…Lesa meira