Íþróttir

true

Vesturlandsslagur í körfunni á morgun

Vesturlandsslagur verður í Borgarnesi á morgun, laugardag, þegar Skallagrímur og Snæfell eigast við í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 16:00. Skallagrímur situr í 5. sæti deildarinnar með fjögur stig eftir þrjá leiki en Snæfell er í sætinu fyrir neðan með tvö stig eftir þrjá leiki.Lesa meira

true

Ísland leikur sinn fyrsta leik á HM í kvöld

Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur sinn fyrsta leik á Heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í kvöld, þegar liðið mætir Portúgal kl. 19:30. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á RÚV. Strákarnir spila í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó en Ísland og Portúgal þykja sterkustu liðin í riðlinum og leikurinn í kvöld því mikilvægur ef strákarnir vilja…Lesa meira

true

Góður sigur hjá Snæfelli

Snæfellskonur höfðu betur gegn KR, unnu með 87 stigum gegn 75, þegar liðin mættust í Stykkishólmi í gær. Snæfell byrjaði leikinn mun betur og var fljótlega komið með átta stig gegn engu en þá tók KR við sér og jafnaði leikinn í 8-8. Snæfell náði ekki að slíta sig frá KR í fyrsta leikhluta og…Lesa meira

true

Skallagrímskonur töpuðu stórt

Skallagrímskonur þurftu að sætta sig við tap í Domino‘s deild kvenna í gær þegar þær heimsóttu Valskonur í fyrsta leik liðanna eftir að keppni í körfuknattleik hófst að nýju eftir samkomubann. Skallagrímskonur náðu að hanga í Valskonunum í byrjun leiks en strax í lok fyrsta leikhluta slitu Valskonur sig frá þeim og sigruðu að lokum…Lesa meira

true

Heiður er íþróttamaður Umf. Reykdæla

Á mánudagskvöldið fór fram verðlaunaafhending Ungmennafélags Reykdæla til efnilegs íþróttafólks. Veitt voru verðlaun fyrir framfarir í körfubolta og sundi auk þess sem íþróttamður Reykdæla 2020 hlaut verðlaun. Í ljósi aðstæðna var verðlaunaafhendingin með óhefðbundnu sniði, bankað var heima hjá ungu köppunum og þeim komið á óvart með verðlaunin. Íþróttamaður Reykdæla árið 2020 er Heiður Karlsdóttir…Lesa meira

true

Keppni í körfu hefst strax og samkomutakmarkanir rýmkast

Slakað verður á samkomutakmörkunum frá og með miðvikudeginum 13. janúar.  íþróttaæfingar og íþróttakeppnir verða þá heimilar á ný að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Keppni í Domino‘s deild kvenna í körfubolta mun þá strax hefjast með heilli umferð, en liðin hafa leikið einn til þrjá leiki síðan keppni var hætt síðasta haust. Snæfell mun taka á móti…Lesa meira

true

Frjálsíþróttafólk UMSB í 100 manna afrekaskrá FRÍ

Ungmennasamband Borgarfjarðar var stofnað árið 1912 og hefur yfirleitt átt gott frjálsíþróttafólk innan sinna vébanda. Sambandið hefur lengi átt frjálsíþróttafólk í fremstu röð á landsvísu og í landsliði Íslands auk þess sem margir hafa orðið Íslandsmeistarar í fullorðinsflokki og settur hefur verið fjöldi Íslandsmeta. Héraðslið UMSB hefur oft verið sterkt og keppt í 1. deild…Lesa meira

true

ÍATV tilnefndi leikmenn ársins á Akranesi

ÍATV hefur tilkynnt val sérfræðinga sinna á knattspyrnumönnum ársins hjá knattspyrnufélögum ÍA og Kára árið 2020. Leikmaður ársins hjá Pepsi Max-deildarliði ÍA er Stefán Teitur Þórðarson. Stefán lék samtals 19 leiki í deild og bikar og skoraði 9 mörk. Eftir að hafa leikið hátt í 100 leiki fyrir ÍA og skorað í þeim 24 mörk…Lesa meira

true

Búið að vera ævintýri líkast

„Þetta er búið að vera ævintýri líkast eftir að ég kom til IFK Norrköping árið 2018. Bæði það að mér hefur gengið vel með liðinu og vegnað vel með landsliðum Íslands, bæði með U-21 árs liðinu og svo var auðvitað alveg ógleymanlegt að koma inn á í mínum fyrsta A- landsleik gegn Englendingum á Wembley…Lesa meira

true

Skallagrímur með sjö leikmenn í æfingahópi yngri landsliða

Í hádeginu í gær tilkynnti KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, þá leikmenn sem valdir hafa verið í sína fyrstu æfingahópa yngri landsliðana; U15, U16 og U18 ára landslið drengja og stúlkna fyrir verkefni sumarið 2021. Þar á meðal má finna nokkra galvaska Vestlendinga. Frá Snæfelli í Stykkishólmi voru tveir leikmenn valdir; Ingigerður Sól Hjartardóttir í U16 ára…Lesa meira