Íþróttir

true

Snæfell sigraði eftir hnífjafnan leik við Blika

Snæfellskonur höfðu betur gegn Breiðabliki, 68-61, þegar liðin mættust í Hólminum í Domino‘s deild kvenna á laugardaginn. Jafnræði var með liðunum allan leikinn. Í fyrsta leikhluta skiptust liðin á að vera yfir og mestur var munurinn þegar Breiðablik komst fimm stigum yfir þegar sex mínútur voru liðnar af leiknum, 12-7. Snæfell var búið að jafna…Lesa meira

true

Súrt tap hjá Skallagrímskonum

Skallagrímur tapaði naumlega gegn Fjölni, 74-76, þegar liðin mættust í Domino‘s deild kvenna á laugardaginn. Liðin komu bæði sterk til leiks og byrjuðu hnífjöfn en Skallagrímskonur náðu svo yfirhöndinni í lok fyrsta leikhluta og leiddu með sjö stigum í lok leikhlutans, 21-14. Fjölniskonur gáfu ekkert eftir í örum leikhluta og voru fljótar að minnka muninn…Lesa meira

true

Sigrún fer með landsliðinu til Slóveníu

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fyrirliði meistaraflokks kvenna í körfu hjá Skallagrími hefur verið valin í A-landsliðshóp kvenna. Framundan er landsleikjagluggi sem er síðasta umferð í undankeppni EM kvenna 2021. Leikirnir áttu að vera leiknir heima og að heiman en því hefur verið breytt og liðið mun leika í Ljubljana í Slóveníu í „öryggisbubblu“ sem FIBA mun…Lesa meira

true

Valskonur voru of stór biti fyrir Snæfell

Íslandsmeistarar Vals voru of stór biti fyrir Snæfellskonur þegar liðin mættust á Hlíðarenda í Domino‘s deild kvenna í gær. Valur sigraði næsta örugglega með með 80 stigum gegn 68. Hólmarar byrjuðu leikinn vel og Snæfell var komið fjórum stigum yfir þegar aðeins tvær mínútur voru búnar af leiknum. Þær náðu að halda yfirhöndinni fram á…Lesa meira

true

Skallagrímur tapaði fyrir Blikum

Skallagrímskonur töpuðu gegn Breiðabliki, 71-64, þegar liðin mættust í Domino‘s deild kvenna, í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Skallagrímur kom sterkari til leiks og leiddu með fimm stigum eftir fyrsta leikhluta, 22-17. Í öðrum leikhluta kviknaði á Blikum sem náðu að minnka muninn í tvö stig áður en gengið var til búningsklefa í hálfleik, 36-34.…Lesa meira

true

Efnilegt knattspyrnufólk valið í U-16 æfingahóp

Þrjár ungar og efnilegar knattspyrnukonur af Vesturlandi hafa verið valdar til úrtaksæfinga U16 ára landsliðs kvenna í knattspyrnu. Þær eru Lilja Björk Unnarsdóttir og Ylfa Laxdal Unnarsdóttir frá ÍA og Eyrún Embla Hjartardóttir frá Víkingi Ó. Þá hefur Logi Mar Hjaltested frá ÍA hefur verið valinn til úrtaksæfinga U16 ára landsliðs karla í knattspyrnu. Æfingarnar…Lesa meira

true

Tap hjá Skallagrími eftir jafnan leik

Skallagrímur tók á móti Hamri frá Hveragerði í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudaginn í Borgarnesi. Leikurinn, sem var nokkuð jafn, endaði með sex stiga sigri gestanna, 93-87. Fyrsti leihluti fór rólega af stað en á sjöundu mínútu náðu Skallagrímsmenn aðeins forskoti og voru þeir með sjö stiga forystu í lok leikhlutans, 26-19. Snemma…Lesa meira

true

Vestlendingar í æfingahópi yngri landsliða

Ellefu Vestlendingar hafa verið valdir í æfingahópa yngri landsliða á körfuknattleik. Í æfingahópi fyrir U15 ára landslið kvenna eru fimm stúlkur úr Skallagrími, þær Aðalheiður Ella Ásmundsdóttir, Díana Björg Guðmundsdóttir, Kolfinna Dís Kristjánsdóttir, Valborg Elva Bragadóttir og Victoría Lind Kolbrúnardóttir. Í æfingahópi fyrir U16 ára landslið kvenna eru Heiður Karlsdóttir og Lisbeth Inga Kristófersdóttir úr…Lesa meira

true

Skallagrímur hafði betur í Vesturlandsslagnum

Skallagrímur hafði betur gegn Snæfelli í hörkuspennandi leik í Domino‘s deild kvenna í gær. Liðin mættust í Borgarnesi og strax var ljóst að bæði ætluðu þau sér sigur. Fysti leikhluti var hnífjafn og lauk í stöðunni 18-18. Í öðrum leikhluta byrjaði Skallagrímur að skilja sig frá Snæfelli og leiddi með 14 stigum í hálfleik, 46-32.…Lesa meira

true

ÍA og Grótta takast á í kvöld

Fótbolti.net mótið í knattspyrnu hefst í dag. Mótið markar upphaf knattspyrnuárs karla og hefur verið haldið á undirbúningstímabilinu í janúar og febrúar síðan árið 2011. ÍA spilar í riðli með Gróttu og HK og leikur fyrsta leikinn í kvöld þegar ÍA heimsækir Gróttu. Leikurinn hefst kl 18:30.Lesa meira