
Sæti Víkings Ó. í 1. deild karla í knattspyrnu er tryggt, þrátt fyrir 1-3 tap gegn Leikni R. þegar liðin mættust í Ólafsvík á laugardag. Úrslit annarra leikja voru Ólafsvíkingum hagfelld og liðin fyrir neðan geta ekki náð þeim þrátt fyrir að tveir leikir séu eftir í mótinu. Leikurinn gegn Leikni fór nokkuð fjörlega af…Lesa meira






