Íþróttir

true

Mikilvægur sigur fyrir austan

Víkingur Ó. vann mikilvægan sigur á Leikni F. þegar liðin mættust í 1. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Leikið var í Fjarðabyggðarhöllinni og eftir frekar rólegan fyrri hálfleik dró heldur betur til tíðinda í þeim seinni. Þegar lokaflautan höfðu Ólafsvíkingar skorað fjögur mörk gegn tveimur mörkum heimamanna. Leikmenn hvors liðs um sig voru reknir…Lesa meira

true

Jafnt á Akranesvelli

ÍA og Víkingur R. skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust í Pepsi Max deild karla í knattpsyrnu í gærkvöldi. Leikið var á Akranesi. Skagamenn höfðu verið á fínum skriði í deildinni fyrir viðureignina og unnið tvo leiki í röð, síðast 1-3 útisigur á Fjölni á fimmtudaginn. Víkingur R. hafði hins vegar ekki unnið leik síðan…Lesa meira

true

Snæfell dregur karlaliðið úr keppni

Meistaraflokkur lagður niður tímabundið Snæfell mun ekki keppa í 1. deild karla í körfuknattleik á komandi vetri, eins og áformað var. Ákveðið hefur verið að draga liðið úr keppni og leggja meistaraflokk karla niður, tímabundið. „Ákvörðunin var erfið, eins og gefur að skilja, en við höfum átt í miklum erfiðleikum með að manna liðið og…Lesa meira

true

Skagamenn klifra upp töfluna

Skagamenn lyftu sér upp í 7. sæti Pepsi Max deildarinnar með 1-3 útisigri á Fjölni. þegar liðin mættust í Grafarvogi í gærkvöldi. ÍA hefði getað skorað tvisvar fyrstu þrjár mínúturnar, fyrst eftir að Tryggvi Hrafn Haraldsson slapp einn í gegn og svo eftir mistök í vörn Fjölnis. Skagamenn þurftu reyndar ekki að bíða lengi eftir…Lesa meira

true

Máttu sætta sig við tap á heimavelli

Skagakonur máttu játa sig sigraðar gegn Aftureldingu, 1-3, þegar liðin mættust í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Leikið var á Akranesvelli í gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var markalaus en dró til tíðinda á 58. mínútu leiksins þegar gestirnir úr Mosfellsbæ fengu vítaspyrnu. Alda Ólafsdóttir fór á punktinn og kom Aftureldingu yfir. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir bætti öðru…Lesa meira

true

Sóttu þrjú stig norður

Káramenn sóttu góðan sigur norður til Dalvíkur í gærkvöldi þegar þeir mættu Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu. Þegar lokaflautan gall hafði Skagaliðið skorað tvö mörk gegn einu og fór því með þrjú stig í farteskinu heim til Akraness. Öll mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Heimamenn fengu óskabyrjun þegar Áki Sölvason kom Dalvík/Reyni…Lesa meira

true

Fáliðaðar Snæfellskonur töpuðu fyrsta leiknum

Snæfell mátti sætta sig við tap gegn nýliðum Fjölnis, 91-60, þegar liðin mættust í fyrstu umferð Domino’s deildar kvenna í körfuknattleik. Viðureignin fór fram í Grafarvogi í gærkvöldi. Snæfellskonur voru fáliðaðar, en vegna hópsmits Covid-19 í Stykkishólmi gat liðið aðeins teflt fram sjö leikmönnum. Aðrir leikmenn liðsins eru í sóttkví. Munar heldur betur um minna…Lesa meira

true

Spennusigur í fyrsta leik

Skallagrímur vann þriggja stiga sigur á Haukum í spennandi leik, 51-54, þegar liðin mættust í fyrstu umferð Domino’s deildar kvenna í körfuknattleik. Leikið var í Hafnarfirði í gærkvöldi. Mikill haustbragur var á liðunum í upphafi leiks og lítið skorað framan af fyrsta leikhluta. Þegar sjö mínútur voru liðnar var staðan 6-6. En þá náðu Skallagrímskonur…Lesa meira

true

„Erum allar í þessu til að vinna og ná árangri“

– segir Guðrún Ámundadóttir, þjálfari Skallagríms Skallagrímur hefur leik í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik í kvöld, miðvikudaginn 23. október, þegar liðið mætir Haukum í Hafnarfirði. Skallagrímskonur áttu góðu gengi að fagna í körfunni síðasta vetur. Liðið varð bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins í febrúar og sat í 4. sæti deildarinnar þegar tímabilið…Lesa meira

true

„Markmiðið er að fara í úrslitakeppnina“

– segir Halldór Steingrímsson, þjálfari Snæfells Keppni í Domino‘s deild kvenna í körfuknattleik hefst í kvöld, miðvikudaginn 23. október. Í opnunarleiknum mæta Snæfellskonur liði Fjölnis á útivelli kl. 18:30, en aðrir leiki hefjast þremur korterum síðar. Snæfellsliðið vitist ekki finna almennilega taktinn á síðasta keppnistímabili og sat í 6. sæti deildarinnar þegar keppni í Íslandsmótinu…Lesa meira